Skylt efni

Plöntusjúkdómar

Sjúkdómar í trjáplöntum
Á faglegum nótum 25. nóvember 2022

Sjúkdómar í trjáplöntum

Pöddur, sjúkdómar og sveppir eru yfirleitt óvelkomnir gestir í garð- og skógrækt sem flestir vildu vera lausir við. Staðreyndin er aftur á móti sú að með hlýnandi loftslagi mun óværum af þessu tagi fjölga hér á landi á næstu árum og áratugum. Þetta var umræðuefnið á haustþingi Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi sem haldið var fyrir skömmu.

Stöngulryðsveppur herjar á hveiti í Evrópu
Fréttir 13. febrúar 2017

Stöngulryðsveppur herjar á hveiti í Evrópu

Á síðasta ári kom upp á Sikiley sýking af völdum nýs stofns af stöngulryðsvepp. Talin er hætta á að sýkingin geti haft alvarlegar afleiðingar á hveitirækt í Evrópu á þessu ári.

Plöntusjúkdómur sem getur valdið miklum skaða barst til landsins með rósagræðlingum
Fréttir 25. janúar 2016

Plöntusjúkdómur sem getur valdið miklum skaða barst til landsins með rósagræðlingum

Nýr plöntusjúkdómur hefur greinst á Íslandi. Skaðvaldurinn er baktería sem barst til landsins með innflutningi á rósagræðlingum. Bakterían herjar á ýmsar plöntutegundir og getur valdið miklum afföllum í kartöflu- og tómatarækt og hjá fleiri tegundum. Mast telur að búið sé að hefta útbreiðsla sjúkdómsins.