Hugmyndin að nýta bálkakeðjutæknina til hagsældar fyrir bændur og neytendur
Hugbúnaðarfyrirtækið Rusticity vinnur nú að verkefni sem felst í því að setja á markað rafmyntina ASK í þeim tilgangi að koma á beinu viðskiptasambandi milli bænda og neytenda með bálkakeðjutækni (blockchain) undir heitinu ASKJA, sem er eins konar vistkerfi smáforrita og rafmyntarinnar.