Íslandsmót í rúningi
Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) hyggst endurvekja Íslandsmeistaramótið í rúningi í tengslum við Haustfagnað félagsins sem er haldinn árlega um veturnætur.
Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) hyggst endurvekja Íslandsmeistaramótið í rúningi í tengslum við Haustfagnað félagsins sem er haldinn árlega um veturnætur.
Rúningskeppnin um „Gullklippurnar“ verður haldin í þriðja sinn laugardaginn 9. apríl í portinu á KEX-hostel í Reykjavík. Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda og árshátíð er haldin daginn á undan svo vænta má að allmargir sauðfjárbændur verði í höfuðstaðnum þessa helgi.
Endurtaka á leikinn frá því í fyrra og halda veglega rúningskeppni um helgina, laugardaginn 28. mars kl. 14 í portinu á KEX Hostel í Reykjavík.