Innréttuðu gamla vélaskemmu og framleiða þar sápur og kerti
„Það var alltaf ætlunin að flytja framleiðsluna heim í Gunnarsstaði enda mun hentugra að hafa starfsemina heima á hlaði,“ segir Sigríður Jóhannesdóttir, sem ásamt eiginmanni sínum, Júlíusi Þresti Sigurbjartssyni, rekur fyrirtækið Sillukot sem m.a. framleiðir Sælusápur. Þau hjónin keyptu Sælusápur fyrir tveimur árum, fluttu það úr Kelduhverfi og til...