Áhugahópur stofnaður um búsetuúrræði til sveita fyrir eldri borgara
Undirbúningsfundur samtaka um ný búsetuúrræði til sveita fyrir eldri borgara var haldinn þriðjudaginn 20. febrúar á Café Catalina í Hamraborg í Kópavogi.
Undirbúningsfundur samtaka um ný búsetuúrræði til sveita fyrir eldri borgara var haldinn þriðjudaginn 20. febrúar á Café Catalina í Hamraborg í Kópavogi.
Undirbúningsfundur samtaka um ný búsetuúrræði til sveita fyrir eldri borgara verður haldinn næstkomandi þriðjudag á Café Catalina í Hamraborg í Kópavogi og hefst fundurinn klukkan 14.
Árni Gunnarsson, fyrrverandi bóndi á Reykjum í Skagafirði og núverandi eftirlaunamaður, er með hugmyndir í þá veru að eldri borgurum verði boðin búsetuúrræði í sveit – nánar tiltekið í eins konar sambýlum þar sem rekinn væri tómstundabúskapur.