Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Hugmyndir um búseturúrræði til sveita fyrir eldri borgara ræddar
Mynd / smh
Fréttir 15. febrúar 2018

Hugmyndir um búseturúrræði til sveita fyrir eldri borgara ræddar

Höfundur: smh

Undirbúningsfundur samtaka um ný búsetuúrræði til sveita fyrir eldri borgara verður haldinn næstkomandi þriðjudag á Café Catalina í Hamraborg í Kópavogi og hefst fundurinn klukkan 14.

Á fundinum verða kynntar hugmyndir um stofnun sambýliseininga aldraðra í búsetukjörnum utan þéttbýlis. Bændablaðið fjallaði um þessar hugmyndir í fyrsta tölublaði þessa árs og ræddi við Árna Gunnarsson, fyrrverandi bónda í Skagafirði og núverandi eldri borgara, sem telja má sem upphafsmann þeirra.

Sólheimar fyrirmynd

Árni sagði að  Sólheimar í Grímsnesi væru að vissu leyti fyrirmynd. Ríkið gæti lagt til jarðir í þessi verkefni og það gætu verið eftir atvikum litlar eða stórar jarðir með húsnæði fyrir sjö til tíu einstaklinga. Það sé margt fólk einmana sem gæti vel hugsað sér að búa á stað þar sem hægt væri að hugsa um hesta, hunda, hænsni – og það gæti líka stundað garðyrkju.

Eldra fólk hafi í mörgum tilvikum tengsl út í sveitirnar og hafi áhuga á að endurnýja kynnin við sveitalífið; fólk með ágæta hreyfigetu og kollinn í lagi. 

Sjá umfjöllunina í heild sinni hér:

Sambýli í sveitum

 

Reynsla annarra þjóða

Að sögn Árna verður á fundinum stutt kynning á reynslu annarra þjóða á búsetukjörnum með blönduðum aldurshópum utan þéttbýlis.

Kannaður verður áhugi á ofanrituðum valkostum og málin rædd á breiðum grundvelli.

Þá er gert ráð fyrir að á fundinum verði formlega gengið frá stofnun þessa áhugahóps og kosin stjórn.

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...