Skylt efni

sauðfjársæðingar

Sæðingar á tímum verndandi arfgerða
Fréttir 26. september 2024

Sæðingar á tímum verndandi arfgerða

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) efnir á næstunni til fimm námskeiða um sauðfjársæðingar út um landið.

Hvaða sæðingarhrúta valdir þú og af hverju?
Líf og starf 16. janúar 2024

Hvaða sæðingarhrúta valdir þú og af hverju?

Í byrjun nýs árs vildum við spyrja sauðfjárbændur víðs vegar um landið hvort þeir hafi tekið þátt í sauðfjársæðingum og með hvaða hætti. Eins og kemur fram í þessu Bændablaði hefur þátttakan í sæðingum sjaldan verið meiri, sérstaklega þegar horft er til þess að sauðfé hefur fækkað í landinu.

Dýrmæt erfðaefni dreifast víða
Fréttaskýring 13. janúar 2024

Dýrmæt erfðaefni dreifast víða

Eyþór Einarsson, ráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML), segir að þátttakan í sæðingum hafi verið mun meiri í ár samanborið við árin þar á undan. Fara þurfi aftur til ársins 2012 til að finna álíka aðsókn, en þá hafi líka verið mun fleira fé í landinu. Mest aðsókn var í hrúta með erfðaefni sem veitir mótstöðu gegn riðu.

Sæðingar verða niðurgreiddar
Fréttir 5. desember 2023

Sæðingar verða niðurgreiddar

Sæðingar verða niðurgreiddar til að innleiða verndandi arfgerðir gegn riðu.

Fróði og Gimsteinn voru vinsælastir
Fréttir 13. janúar 2023

Fróði og Gimsteinn voru vinsælastir

Fróði frá Bjargi í Miðfirði var vinsælasti hrútur sæðingastöðvanna í síðustu vertíð. Skammt á eftir honum kemur Gimsteinn frá Þernunesi, sem vekur athygli þar sem hann er með viðurkennda verndandi arfgerðina ARR gegn riðusmiti og er það í fyrsta skiptið sem boðið er upp á slíka hrúta. Gullmoli, annar hrútur frá Þernunesi með ARR- arfgerð, endaði se...

Samdráttur í sauðfjársæðingum um 40 prósent frá 2016
Fréttir 7. janúar 2019

Samdráttur í sauðfjársæðingum um 40 prósent frá 2016

Í samantekt Eyþórs Einarssonar, ábyrgðarmanns í sauðfjárrækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML), um nýliðna sauðfjársæðingavertíð kemur fram að samdráttur hafi orðið í sauðfjársæðingunum annað árið í röð.

Sauðfjársæðingar og hrútafundir
Á faglegum nótum 28. nóvember 2018

Sauðfjársæðingar og hrútafundir

Ný hrútaskrá mun brátt líta dagsins ljós. Það rit hefur að geyma upplýsingar um þann hrútaflota sem sæðingastöðvarnar bjóða í vetur.