Siðgæðisvottanir
Þegar viðurkennt siðgæðismerki er á vöru þýðir það (e: fairtrade) að framleiðendur og kaupmenn hafi uppfyllt fairtrade staðla sem eru þróaðir til að taka á valdaójafnvægi í viðskiptasamböndum, óstöðugum mörkuðum og því óréttlæti gagnvart frumframleiðendum...