Skylt efni

sjúkdómar í búfé

Engar sérstakar ráðstafanir á Íslandi gegn ASF
Fréttir 27. desember 2019

Engar sérstakar ráðstafanir á Íslandi gegn ASF

Víða um lönd er nú verið að herða varnir gegn útbreiðslu afrísku svínapestarinnar (ASF) sem breiðist nú óðfluga út um heiminn. Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun er ekki sérstakur viðbúnaður í gangi hér á landi vegna ASF fyrir utan þær ströngu innflutningsreglur sem gilda hér á landi.

Kjúklinga- og eggjabændur áhyggjufullir vegna Gumboro-veiru
Fréttir 2. október 2019

Kjúklinga- og eggjabændur áhyggjufullir vegna Gumboro-veiru

Sameiginlegur fundur stjórna Félags kjúklingabænda og Félags eggjabænda, sem haldinn var á Hótel Sögu i Reykjavík fimmtu­daginn 12. september 2019, lýsir yfir þungum áhyggjum vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem komin er upp í alifuglabúskap á Íslandi.

Áður óþekktur veirusjúkdómur herjar á íslenskt kjúklingabú
Staða smitsjúkdóma íslensku búfjárstofn­anna verðmæti fyrir lýðheilsu landsmanna
Fréttir 4. maí 2017

Staða smitsjúkdóma íslensku búfjárstofn­anna verðmæti fyrir lýðheilsu landsmanna

Norðlendingar fengu á dögunum tækifæri til að kynna sér hættu sem stafað getur af innflutningi á ferskum matvælum hingað til lands.

„Núverandi sjúkdómastaða er auðlegð sem okkur ber að verja“
Fréttaskýring 20. mars 2017

„Núverandi sjúkdómastaða er auðlegð sem okkur ber að verja“

Vilhjálmur Svansson, dýralæknir og veirufræðingur á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræðum á Keldum, segir að landfræðileg einangrun Íslands sé höfuð­ástæða þess að húsdýr hérlendis eru að mestu laus við mörg þeirra smitefna sem landlæg eru í húsdýrum utan Íslands. Þessa dýrastofna beri Íslendingum skylda til að verja.

Förum varlega eftir að hafa verið innan um búfé erlendis
Á faglegum nótum 22. febrúar 2016

Förum varlega eftir að hafa verið innan um búfé erlendis

Nú er verið að vara við kverkeitlabólgu í hrossum, vegna þess að slíkur faraldur geisar í Svíþjóð (http://mast.is/frettaflokkar/frett/2016/01/27/Varnir-gegn-kverkeitlabolgu-i-hrossum/ ).