Skylt efni

Skjaldfönn

Undirbýr smalamennsku og framboð til setu á Alþingi þó orðinn sé áttræður
Líf og starf 10. september 2021

Undirbýr smalamennsku og framboð til setu á Alþingi þó orðinn sé áttræður

Indriði Aðalsteinsson, bóndi á Skjaldfönn við Ísafjarðardjúp, var með 150 kindur á fóðrum síðasta vetur. Hann hefur verið þekktur fyrir í gegnum tíðina að skila vænum dilkum í sláturhús á haustin. Hann varð áttræður í sumar en ber sig vel í fámenninu í Skjaldfannardal.