Fiskimykja til landgræðslu og skógræktar
Björn Halldórsson, bóndi á Valþjófsstöðum í Núpasveit, er að skoða möguleika á að nota úrgang úr seiðaeldisstöð á Kópaskeri til landgræðslu. Úrgangurinn kallast fiskimykja.
Björn Halldórsson, bóndi á Valþjófsstöðum í Núpasveit, er að skoða möguleika á að nota úrgang úr seiðaeldisstöð á Kópaskeri til landgræðslu. Úrgangurinn kallast fiskimykja.