Einhver albestu smur- og ryðvarnarefni sem þekkjast eru unnin úr ull af sauðfé
Íslendingar þekkja vel afurðir íslensku sauðkindarinnar og þar er ullin og lopinn sem úr henni fæst í hávegum höfð. Færi vita þó að ull sauðkinda inniheldur líka önnur efni eins og ullarfitu eða lanolin, sem er eitthvert albesta ryð- og tæringarvarnarefni sem hægt er að fá.