Sólarorka – fortíð, nútíð og framtíð
Geislar sólarinnar voru í aldaraðir nýttir til beinnar upphitunar híbýla. Elstu minjar um slíkt eru frá 5. öld fyrir Krists burð.
Geislar sólarinnar voru í aldaraðir nýttir til beinnar upphitunar híbýla. Elstu minjar um slíkt eru frá 5. öld fyrir Krists burð.
Fyrirtækið Alor sérhæfir sig í orkulausnum, meðal annars innleiðingu á framleiðslu rafmagns með sólarsellum og geymslu þess á rafhlöðum hér á Íslandi. Í undirbúningi er verkefni með þátttöku bænda, þar sem markmiðið er að skoða nýtingu slíkrar orkuöflunar í mismunandi búrekstri.
Sólkerfið okkar er hluti vetrarbrautarinnar með milljörðum stjarna.
Hoa Hoi-sólarorkuverið í Hoa Hoi-kommúnu í Phu Yen-héraði miðsvæðis í Víetnam hóf raforkuframleiðslu 10. júní 2019. Þetta risastóra raforkuver sýnir glöggt að sólarorkuver eru langt frá því að geta talist náttúruvæn.
Bandaríski frumkvöðullinn Patrick Sherwin á og rekur fyrirtækið GoSun í kringum vörur sem hann hefur hannað og þróað sem nota eingöngu geisla frá sólu til ýmist að kæla niður matvæli nú og eða elda á sérstöku sólargrilli.
Það gefur vísbendingar um að heimurinn fari batnandi þegar fréttir berast frá Kína um að sólarorkuver hafi risið á grunni gamallar kolanámu, eða öllu heldur að það fljóti ofan á námunni.