Skylt efni

sólblóm

Sólblóm – fullkomið gullinsnið
Á faglegum nótum 1. febrúar 2016

Sólblóm – fullkomið gullinsnið

Indíánar Norður-Ameríku voru fyrstir til að rækta sólblóm til matar, Spánverjar fluttu þau til Evrópu og ræktuðu sem skrautjurtir. Pétur mikli Rússlandskeisari féll kylliflatur fyrir plöntunni og setti í framkvæmd umfangsmestu ræktunaráætlun síns tíma til að rækta sólblóm. Eitt af dýrustu málverkum sögunnar er af sólblómi.