Búið úr stundaglasinu og Íslendingar eru komnir upp að vegg í sorpeyðingarmálum
Það hefur legið fyrir í mörg ár að í árslok 2023 er áætlað að loka endanlega fyrir urðun sorps í Álfsnesi sem tekur við stærstum hluta sorps af landinu. Enn hafa engar ákvarðanir verið teknar um byggingu sorpeyðingar- eða sorporkustöðvar til að taka við þessu verkefni. Það blasir því við að flytja verður út sorp í stórum stíl til eyðingar næstu ári...