Skylt efni

sorpeyðing

Búið úr stundaglasinu og Íslendingar eru komnir upp að vegg í sorpeyðingarmálum
Fréttaskýring 27. janúar 2022

Búið úr stundaglasinu og Íslendingar eru komnir upp að vegg í sorpeyðingarmálum

Það hefur legið fyrir í mörg ár að í árslok 2023 er áætlað að loka endanlega fyrir urðun sorps í Álfsnesi sem tekur við stærstum hluta sorps af landinu. Enn hafa engar ákvarðanir verið teknar um byggingu sorpeyðingar- eða sorporkustöðvar til að taka við þessu verkefni. Það blasir því við að flytja verður út sorp í stórum stíl til eyðingar næstu ári...

Vegna aðgerðarleysis í sorpeyðingarmálum stefnir í stórfelldan útflutning á sorpi
Fréttir 14. janúar 2021

Vegna aðgerðarleysis í sorpeyðingarmálum stefnir í stórfelldan útflutning á sorpi

Aðgerðarleysi í uppbyggingu sorpbrennslustöðva á Íslandi virðist nú vera að koma í bakið á mönnum. Ljóst er að á árinu 2023 verður endanlega lokað fyrir urðun sorps í Álfsnesi sem tekur við stærstum hluta sorps af landinu. Bendir þá flest til þess að þá taki við stórfelldur útflutningur á sorpi, eða allt þar til byggð hefur verið ný hátæknisorporku...