Mikill áhugi fyrir samfélagsbanka á Íslandi
Háir vextir, verðtrygging og húsnæðisþáttur í neysluvísitölu eru líklega þeir þættir sem hafa haft skaðlegust áhrif á efnahag fjölskyldna á Íslandi á liðnum árum og áratugum.
Háir vextir, verðtrygging og húsnæðisþáttur í neysluvísitölu eru líklega þeir þættir sem hafa haft skaðlegust áhrif á efnahag fjölskyldna á Íslandi á liðnum árum og áratugum.