Tollalög og tollframkvæmd er órofa hluti starfsumhverfis landbúnaðarins
Íslenskur landbúnaður er stundaður hringinn umhverfis landið. Hann mótar ásýnd lands og byggða og er mikilvæg stoð atvinnulífs. Starfsumhverfi hans mótast annars vegar af náttúrulegum aðstæðum, þekkingu og hugviti og hins vegar af lagalegu umhverfi. Búvörulög og viðskiptasamningar vega þar þungt. Á síðustu mánuðum hafa fallið dómar og verið kv...