Flúor frá Norðuráli í grasi á Kúludalsá
Fyrir stuttu var viðtal í Fréttatímanum við Ragnheiði Þorgrímsdóttur, bónda á Kúludalsá í Hvalfirði, um möguleg tengsl flúormengunar frá Norðuráli við veikindi í hrossum sem hún heldur á jörð sinni.
Fyrir stuttu var viðtal í Fréttatímanum við Ragnheiði Þorgrímsdóttur, bónda á Kúludalsá í Hvalfirði, um möguleg tengsl flúormengunar frá Norðuráli við veikindi í hrossum sem hún heldur á jörð sinni.