Opið bréf til nýkjörinna sveitarstjórnarfulltrúa!
Til hamingju með að ná kjöri. Nú er mikilvægt að vanda sig.
Til hamingju með að ná kjöri. Nú er mikilvægt að vanda sig.
Sveitarstjórn Húnavatnshrepps hefur tekið jákvætt í ósk forsvarsmanna Blönduósbæjar um að hefja formlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna tveggja.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar um flokkun landbúnaðarlands. Með leiðbeiningunum er lögð áhersla á að flokka land sem nýtist til ræktunar á matvælum og fóðri, með tilliti til fæðuöryggis og jarðalaga. Niðurstöður flokkunar er ætlað að nýtast sveitarfélögum sem forsendur við skipulagsákvarðanir um landnotkun við ger...
„Því miður er svo víða á landsbyggðinni að fólk hefur ekki val um hvort það notar bíl eður ei og nýtur ekki þeirra valkosta sem höfuðborgarsvæðið hefur með fjölbreyttari samgöngumáta,“ segir í umsögn Sveitarfélagsins Skagafjarðar við þingsályktunartillögu um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld.
Fulltrúar sveitarstjórna tveggja sveitarfélaga í Eyjafirði, Eyjafjarðarsveitar og Svalbarðsstrandarhrepps hittust í september og báru saman bækur sínar varðandi hugsanlega sameiningu.
Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra lýsir yfir miklum áhyggjum af áhrifum COVID-19 faraldursins á fjárhagsstöðu sveitarfélaganna á starfssvæði samtakanna og þeim áhrifum á framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga sem ástandið mun hafa vegna versnandi stöðu ríkissjóðs.
Ég vil þakka Guðríði Baldvinsdóttur í Lóni í Kelduhverfi fyrir athyglisverða grein í Bændablaðinu á liðnu sumri. Ég staldraði við eftir lestur hennar. Búsetan veikist við hvern þann bæ sem fer úr ábúð.
„Rökin fyrir 1.000 íbúa lágmarki finnast hvergi, Alþingi má aldrei setja slík mörk bara til að gera eitthvað,“ segir í ályktun sem sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur samþykkt, en hún hafnar alfarið lögþvingaðri sameiningu sveitarfélaga.
Ekki er stemning eða áhugi á meðal heimamanna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi að breyta nafni sveitarfélagsins samkvæmt nafnakosningu sem fór fram laugardaginn 9. janúar.