Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Skagfirðingar telja að innheimta umhverfisgjalda, m.a. á bíla, séu mjög íþyngjandi fyrir fólk úti um allt land sem getur ekki án bíla verið.
Skagfirðingar telja að innheimta umhverfisgjalda, m.a. á bíla, séu mjög íþyngjandi fyrir fólk úti um allt land sem getur ekki án bíla verið.
Mynd / HKr.
Fréttir 18. mars 2021

Skagfirðingar gagnrýna tillögu um nýja búsetutengda skatta

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdótttir

„Því miður er svo víða á landsbyggðinni að fólk hefur ekki val um hvort það notar bíl eður ei og nýtur ekki þeirra valkosta sem höfuðborgarsvæðið hefur með fjöl­breyttari samgöngumáta,“ segir í umsögn Sveitarfélagsins Skaga­fjarðar við þingsályktunar­tillögu um heimild sveitar­félaga til að innheimta umhverfis­gjöld.

Fram kemur í bókun sem sam­þykkt var á fundi Sveitar­félagsins Skagafjarðar að sumar fjölskyldur þurfi jafnvel tvo bíla til að geta sinnt vinnu og sótt þjónustu.

„Þetta er því tillaga um nýja búsetutengda skatta sem munu leggjast með mestum þunga á landsbyggðina. Nær væri að koma með tillögur um hvernig sé hægt að efla enn frekar almenningssamgöngur á landsbyggðinni svo færri séu háðir því að eiga og nota bíla.“

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...