Skylt efni

svínagas

Svínagasframleiðsla á Vatnsleysuströnd
Á faglegum nótum 13. júní 2016

Svínagasframleiðsla á Vatnsleysuströnd

Sigurður Kristinn Jóhannesson, sem útskrifaðist úr vél- og orkutæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík í síðasta mánuði, skilaði þar athyglisverðu verk­efni. Lýtur það að því hvernig hægt sé að framleiða gas, rafmagn og hitaorku ásamt lífrænan áburð úr svínaskít í svínabúi á Vatnsleysuströnd.