Ný þjóðgarðsmiðstöð opnuð á Hellissandi
Ný þjóðgarðsmiðstöð hefur verið opnuð á Hellissandi. Hákon Ásgeirsson, þjóðgarðsvörður Snæfellsjökulsþjóðgarðs, segir miðstöðina hafa mikla þýðingu, bæði fyrir þjóðgarðinn og samfélagið allt á Snæfellsnesi.
Ný þjóðgarðsmiðstöð hefur verið opnuð á Hellissandi. Hákon Ásgeirsson, þjóðgarðsvörður Snæfellsjökulsþjóðgarðs, segir miðstöðina hafa mikla þýðingu, bæði fyrir þjóðgarðinn og samfélagið allt á Snæfellsnesi.
Góður gangur hefur verið í byggingu Þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi frá því að framkvæmdir hófust þar í fyrrasumar.