Norskir ráðgjafar vilja þvera Þorskafjörð
Norskir ráðgjafar telja að þverun Þorskafjarðar með 800 metra brú sé besti kosturinn fyrir veg um Gufudalssveit. Skýrsla ráðgjafanna var kynnt á opnum fundi á Reykhólum miðvikudagskvöldið 27. júní.
Norskir ráðgjafar telja að þverun Þorskafjarðar með 800 metra brú sé besti kosturinn fyrir veg um Gufudalssveit. Skýrsla ráðgjafanna var kynnt á opnum fundi á Reykhólum miðvikudagskvöldið 27. júní.