Glaðningurinn frá Grænlandi
Á hlýindaskeiði á fyrri hluta 20. aldar rak mikið af þorskseiðum með hafstraumum frá hrygningarsvæðum við Ísland yfir á uppeldissvæði við Grænland. Í fyllingu tímans sneri þessi fiskur svo til baka til Íslands til hrygningar og stuðlaði að verulegri aflaaukningu hér við land. Nú eru aftur hagstæðar umhverfisaðstæður til sjávarins og skilyrði fyr...