Skylt efni

traktorar

Austin-dráttarvélin sem lenti í skugganum
Lesendarýni 5. maí 2021

Austin-dráttarvélin sem lenti í skugganum

Fyrra stríðið ýtti mjög undir þróun traktora, ekki síst hjólatraktora. Mannsafl til matvælaframleiðslunnar skorti svo að ákaft var kallað á vélaafl. Englendingurinn Herbert Austin (f. 1866) tók með góðum árangri þátt í kapphlaupi dráttarvélasmiða. Með auga á hönnun Henry Ford smíðaði hann tuttugu hestafla dráttarvél sem sérstaklega skyldi henta bre...