TreProX Erasmusverkefni – Íslandsheimsókn
Vikuna 10.–16. október var haldið vikunámskeið á vegum Erasmusverkefnisins TreProX. Það fjallar um viðargæði og staðla þar að lútandi, sem og aðferðir til að hámarka gæði timburs með viðeigandi aðgerðum á uppeldistíma skóga. Samstarfsaðilar í verkefninu eru Landbúnaðarháskóli Íslands, Skógræktin, Trétækniráðgjöf, Kaupmannahafnarháskóli og Li...