Skylt efni

TreProX

TreProX Erasmusverkefni – Íslandsheimsókn
Á faglegum nótum 2. nóvember 2021

TreProX Erasmusverkefni – Íslandsheimsókn

Vikuna 10.–16. október var haldið vikunámskeið á vegum Erasmus­verkefnisins TreProX. Það fjallar um viðargæði og staðla þar að lútandi, sem og aðferðir til að hámarka gæði timburs með viðeigandi aðgerðum á uppeldis­tíma skóga. Sam­starfs­aðilar í verkefninu eru Landbúnaðar­háskóli Íslands, Skógræktin, Trétækni­ráðgjöf, Kaupmanna­hafnarháskóli og Li...