Tuttugu og sjö ára rennsli
Í iðnaðarhverfi Hafnarfjarðar, nánar tiltekið í Dalshrauninu, má finna félagsskap nokkurra listamanna. Trérennismiða auk meistara útskurðar sem saman mynda skemmtilegan hóp eldri borgara undir nafninu Snúið og skorið.
Í iðnaðarhverfi Hafnarfjarðar, nánar tiltekið í Dalshrauninu, má finna félagsskap nokkurra listamanna. Trérennismiða auk meistara útskurðar sem saman mynda skemmtilegan hóp eldri borgara undir nafninu Snúið og skorið.