Skylt efni

trjáplöntuframleiðsla

Framleiðir nú um eina milljón og eitt hundrað þúsund trjáplöntur á ári til skógræktar
Fréttir 31. maí 2019

Framleiðir nú um eina milljón og eitt hundrað þúsund trjáplöntur á ári til skógræktar

Garðyrkjustöðin Kvistar í Reyk­holti í Biskupstungum í Bláskógabyggð er öflug í ræktun trjáplantna fyrir skóg­ræktarbændur, félög og einstaklinga. Hólmfríður Geirs­dóttir garðyrkjufræðingur, sem á og rekur stöðina ásamt eigin­manni sínum og rafvélavirkja Steinari Á. Jensen, segir að nú sé verið að gefa í.