Skylt efni

Ullarþon

Tuttugu lausnir keppa til úrslita í Ullarþoni
Líf og starf 6. maí 2021

Tuttugu lausnir keppa til úrslita í Ullarþoni

Sextán teymi, sem standa á bak við tuttugu lausnum tengdum ull með einum eða öðrum hætti, komust áfram í Ullarþoninu sem haldið var á dögunum, sem er hugmyndasamkeppni Textílmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Markmiðið er að auka verðmæti ullarinnar og sérstaklega verðminnstu ullarflokkana.