Áhrif umhverfis á útskilnað niturs í kúamjólk
Síðastliðið haust varði Guðrún Björg Egilsdóttir mastersverkefni sitt, „Áhrif umhverfis á útskilnað niturs í kúamjólk“ við Landbúnaðarháskóla Íslands. Hér að neðan verður stiklað á stóru um verkefnið en fyrir áhugasama má finna ritgerðina í heild sinni hér: https://skemman.is/handle/1946/39764.