Skylt efni

úrgangsolía

Safna úrgangsolíu sem nýtist síðar í samgöngum og til jarðgerðar
Fréttir 22. febrúar 2016

Safna úrgangsolíu sem nýtist síðar í samgöngum og til jarðgerðar

„Akureyringar hafa lengi verið í fararbroddi þegar kemur að flokkun og endurvinnslu og Akureyri er það sveitarfélag sem hvað lengst er komið í þessum málaflokki,“ segir Guðmundur H. Sigurðarson, framkvæmdastjóri Vistorku.