Heimsbyggðin gæti horft fram á hrikalega vatnskreppu
Vatnsnotkun í heiminum fer ört vaxandi og ljóst að maðurinn er víða farinn að ganga hressilega á grunnvatnsbirgðir sem til staðar eru. Þar sitja Íslendingar sannarlega á gullkistu sem aðrar þjóðir munu örugglega fara að sýna mikinn áhuga.