Skylt efni

Veður

Aukin rigning á heimskautunum
Fréttir 9. desember 2021

Aukin rigning á heimskautunum

Veðurlíkön benda til að í nánustu framtíð muni regna aukast á bæði suður og norðurheimskautinu og að draga muni úr snjókomu. Ástæða þessa er aukin hlýnun.

Norðan áhlaup snemma á ferðinni
Fréttir 18. september 2018

Norðan áhlaup snemma á ferðinni

Mögulega snjór í byggð á fimmtudag og föstudag á norðanverðu landinu. Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofu Íslands er fyrsta norðan áhlaup haustsins er væntanlegt síðar í vikunni og er það frekar snemma á ferðinni að þessu sinni. Það er því enn ríkari ástæða til að fylgjast vel með veðurspám næstu daga.

Veðurspeki
Á faglegum nótum 29. nóvember 2017

Veðurspeki

Í ritinu Veðrið sem Veðurstofa Íslands gaf út á árunum 1956–1978 er að finna eitt og annað um gamla veðurspeki sem Jón Eyþórsson tók saman.

El Nino í kortunum
Fréttir 24. febrúar 2017

El Nino í kortunum

Veðurfræðingar Alþjóða­veður­fræðistofnunarinnar (WNO) segja mögulegt að aðstæður fyrir veðurfyrirbærið El Nino myndist seinna á árinu.