Myndbandsgreining finnur tækifærin í fjósinu
Undanfarin ár hefur það færst í aukana að ráðgjafar víða um heim stilla upp upptökuvélum í fjósum og fara svo yfir upptökurnar til þess að finna leiðir til að auka afköst búanna.
Undanfarin ár hefur það færst í aukana að ráðgjafar víða um heim stilla upp upptökuvélum í fjósum og fara svo yfir upptökurnar til þess að finna leiðir til að auka afköst búanna.
Nýlega komst blaðamaður Bændablaðsins á snoðir um Taarup sláttutætara sem var að klára sinn 42. heyskap núna í sumar. Þrátt fyrir að vera hokinn af reynslu þá er sláttutætarinn enn í fullri notkun og segir Gunnar Þórarinsson, bóndi á Þóroddsstöðum og eigandi vélarinnar, að hann eigi enn nóg eftir.