Skylt efni

verðbólga

Verðbólga reynir á hagkerfi Evrópu
Lesendarýni 6. október 2022

Verðbólga reynir á hagkerfi Evrópu

Þann 30. september sl. birti Eurostat niðurstöður verðbólgumælinga í ESB í september. Í fyrsta skipti mælist verðbólga á evrusvæðinu með tveggja stafa tölu, 10,0%.

Áburður, verðbólga og hringrásarhagkerfi
Skoðun 19. október 2021

Áburður, verðbólga og hringrásarhagkerfi

Í Áföngum orti prófessor Jón Helgason um hin sólvermdu suðrænu blóm sem „áburð og ljós og aðra virkt enginn til þeirra sparði“. Nú horfir þannig að ræktendur, hvort sem þeir eru að fást við suðræn blóm eða melgrasskúfinn harða, þurfi að spara áburðinn eða gjalda hann dýrara verði en verið hefur.