Vistvænt og sjálfbært samfélag
Í bæjarfélaginu Hurdal í Austur-Noregi er nú fyrsti vistvæni bæjarkjarninn í byggingu sem samanstendur af íbúðarhúsum byggðum úr náttúrulegum efnum, bóndabæ og vistvænni sameiginlegri miðstöð steinsnar frá íbúðabyggðinni.