Skylt efni

WorldFengur

Gagnagrunnur fyrir færeyska hestinn byggður á WorldFeng
Fréttir 26. október 2018

Gagnagrunnur fyrir færeyska hestinn byggður á WorldFeng

Hestar af færeyska landnáms­stofninum eru í dag 93 en í heild eru hestar í Færeyjum um 700 og er stór hluti þeirra íslenskir hestar. Félagið Föroysk ross í samvinnu við Bændasamtök Íslands vinnur að gerð gagnabanka um færeyska hestinn. Gagnabankinn er byggður á WorldFeng.

Gjaldtaka vegna grunnskráninga
Á faglegum nótum 5. desember 2016

Gjaldtaka vegna grunnskráninga

Frá og með næstu áramótum verða gerðar breytingar á gjaldtöku fyrir grunnskráningar á hrossum. Breytingarnar eru gerðar með hliðsjón af reglugerð um einstaklingsmerkingar og með það að markmiði að hvetja hesteigendur til að merkja og skrá folöld í samræmi við gildandi reglur.

Skýrsluhald í hrossarækt – Nýjungar
Á faglegum nótum 26. október 2016

Skýrsluhald í hrossarækt – Nýjungar

Skýrsluhald er einn mikilvægasti þáttur búfjárræktar og grunnurinn að öllu kynbótastarfi. Skipulagt skýrslu­hald í hrossarækt var tekið upp árið 1991 með tilkomu tölvukerfisins Fengs þar sem öllum hesteigendum voru sendar afdrifa-, fang- og folaldaskýrslur til árlegrar útfyllingar.