Tíu hektarar í fyrsta fasa en síðan allt að fimmföld stækkun
Paradise Farm er heiti á verkefni sem gengur út á að reisa risavaxið ylræktarver á Víkursandi nálægt Þorlákshöfn þar sem rækta á tómata, papriku og salat fyrst í stað og síðar meir svokallaða suðræna ávexti líka, eins og papaja og mangó.