Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Eggert Ólafsson
Fólkið sem erfir landið 8. maí 2014

Eggert Ólafsson

Eggert er 8 ára Framari sem býr í Grafarholtinu. Hann æfir fótbolta af kappi og ætlar sér aldeilis stóra hluti inni á vellinum í framtíðinni. Hann gerir aldrei neitt leiðinlegt.

Nafn: Eggert Ólafsson.
Aldur: 8 ára.
Stjörnumerki: Sporðdreki.
Búseta: Grafarholt í Reykjavík.
Skóli: Sæmundarskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Að reikna.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kötturinn minn, hann Tarzan.
Uppáhaldsmatur: Fiskur.
Uppáhaldshljómsveit: FUNK.
Uppáhaldskvikmynd: Teenage Mutant Ninja Turtles.
Fyrsta minningin þín? Þegar ég var að hjóla á þríhjólinu mínu og missti af mér buffið og það fauk í burtu.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta með Fram og svo er ég í Barnakór Guðríðarkirkju.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða frægur fótboltamaður.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að hoppa út í sjó af prammanum á Spáni.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Ekkert.
Gerðir þú eitthvað sérstakt í sumar? Ég fór til Spánar með mömmu og pabba, það var rosa gaman.
 

Arnór Elí
Fólkið sem erfir landið 6. janúar 2025

Arnór Elí

Nafn: Arnór Elí Þórarinsson.

Kristján Eldur
Fólkið sem erfir landið 18. desember 2024

Kristján Eldur

Nafn: Kristján Eldur Patreksson.

Brynjar Freyr
Fólkið sem erfir landið 20. nóvember 2024

Brynjar Freyr

Nafn: Brynjar Freyr Gunnarsson Berg. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Naut.

Þórdís Laufey
Fólkið sem erfir landið 23. október 2024

Þórdís Laufey

Nafn: Þórdís Laufey Ragnarsdóttir.

Framtíðarjárnsmiður
Fólkið sem erfir landið 25. september 2024

Framtíðarjárnsmiður

Hann Vésteinn er mikill áhugamaður um gítarspil og skrímsli, auk þess að hafa mi...

Tilvonandi dýraþjálfari
Fólkið sem erfir landið 11. september 2024

Tilvonandi dýraþjálfari

Hún Þórhalla Lilja er hress og kát átta ára stelpa sem er mikil söngkona, tónlis...

Hress og kátur
Fólkið sem erfir landið 28. ágúst 2024

Hress og kátur

Hann Ari Kolbeinn býr í sveit nálægt Egilsstöðum og æfir með íþróttafélaginu Het...

Dýravinur
Fólkið sem erfir landið 14. ágúst 2024

Dýravinur

Glódís er að verða 6 ára í ágúst og unir sér best í kringum dýrin sín. Hún laðar...