Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Emil er verðandi  uppfinningamaður
Fólkið sem erfir landið 24. mars 2021

Emil er verðandi uppfinningamaður

Emil man fyrst eftir nýfæddum bróður sínum og hann ætlar að verða uppfinningarmaður.

Nafn: Emil Kári Arnarsson.

Aldur: 9 ára.

Stjörnumerki: Vog.

Búseta: Seltjarnarnes.

Skóli: Mýrarhúsaskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Heimilisfræði og sund.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köttur.

Uppáhaldsmatur: Pitsa.

Uppáhaldshljómsveit: Queen.

Uppáhaldskvikmynd: Ready player one.

Fyrsta minning þín? Að sjá litla bróður minn nýfæddan.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, ég æfi handbolta og fimleika og spila á píanó.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða uppfinningamaður.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að fara í vatnsrennibrautagarð á Tenerife.

Ætlarðu að gera eitthvað skemmtilegt um páskana? Ekkert sérstakt.

Næst » Ég skora á Jónas Guðjónsson, frænda minn, að svara næst.

Bóndi framtíðar
Fólkið sem erfir landið 10. júlí 2024

Bóndi framtíðar

Hann Eiður er hress og kátur fimm ára strákur sem veit ekkert betra en að brasa ...

Upprennandi lagasmiður
Fólkið sem erfir landið 12. júní 2024

Upprennandi lagasmiður

Hún Soffía Ellen hefur gaman af því að föndra og dansa ballett og ætlar að verða...

Lífsglöð söngkona
Fólkið sem erfir landið 29. maí 2024

Lífsglöð söngkona

Hún Salka Dögg er hress og kát níu ára stúlka sem leggur stund á hip hop dans, þ...

Dansandi blómarós
Fólkið sem erfir landið 15. maí 2024

Dansandi blómarós

Sigríði Kristínu er margt til lista lagt, enda upprennandi söng- og leikkona. Hú...

Atvinnumarkmaður framtíðar
Fólkið sem erfir landið 23. apríl 2024

Atvinnumarkmaður framtíðar

Gunnar Nói er hress og kátur drengur sem elskar Manchester United og KR en uppáh...

Upprennandi fótboltastjarna
Fólkið sem erfir landið 9. apríl 2024

Upprennandi fótboltastjarna

Jakob Bjarni er hress og skemmtilegur strákur sem býr í miðbæ Reykjavíkur. Honum...

Snjóbrettagaur
Fólkið sem erfir landið 20. mars 2024

Snjóbrettagaur

Eyvindur Páll hefur gaman af því að vera á snjóbretti og langar að leggja það fy...

Framtíðarbóndi
Fólkið sem erfir landið 6. mars 2024

Framtíðarbóndi

Honum Degi þykir skemmtilegasti tíminn vera á vorin því þá fæðast lömbin – en lí...