Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Fjósakonurnar á Læk
Fólkið sem erfir landið 7. september 2022

Fjósakonurnar á Læk

Hér kynnumst við systrunum og borgarbúunum þeim Evu og Eik, sem gerðust mjaltakonur hjá Margréti Drífu og Ágústi á Læk í Flóahreppi nú í sumar. Þær voru liðtækar í verkin og drukku spenvolga mjólk af góðri lyst eftir vel unnin störf.

Nafn: Eik Arnarsdóttir

Aldur: 7 ára

Stjörnumerki: Naut

Búseta: Norðlingaholt

Skóli: Norðlingaskóli

Skemmtilegast að gera: Fótbolti, lesa, föndra, lita, skrifa, hjóla og leika við vinkonur mínar.

Uppáhaldsdýr: Hvolpar og kettlingar

Uppáhaldsmatur: Pitsa, pylsa og grjónagrautur.

Uppáhaldslag: Hlustið, kæru vinir (úr Emil í Kattholti)

Uppáhalds bíómynd/sjónvarpsefni: Víti í Vestmannaeyjum

Æfir þú íþróttir eða spilar á hljóðfæri: Ég æfi fótbolta með Fylki.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Atvinnukona í fótbolta.

Mest spennandi sem þú hefur gert: Þegar ég labbaði að eldgosinu.

Minnisstæðast frá liðnu sumri: Þegar ég var að keppa á Símamótinu og var að flytja í nýtt hús.


Nafn: Eva Arnarsdóttir

Aldur: 9 að verða 10 ára

Stjörnumerki: Bogamaður

Búseta: Norðlingaholt

Skóli: Norðlingaskóli

Skemmtilegast að gera: Að vera í fótbolta, lesa og leika með vinkonum.

Uppáhaldsdýr: Hundur

Uppáhaldsmatur: Hamborgari, grjónagrautur og pitsa.

Uppáhaldslag: Unstoppable með Sia og Stjörnurnar með Herra Hnetusmjör.

Uppáhaldsbíómynd/sjónvarpsefni: Ísskápastríð og Stóra sviðið

Æfir þú íþróttir eða spilar á hljóðfæri: Ég æfi fótbolta hjá Fylki.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Mig langar að verða innanhússarkitekt, atvinnukona í fótbolta og leikkona.

Mest spennandi sem þú hefur gert: Fara til útlanda og labba að eldgosinu.

Minnisstæðast frá liðnu sumri: Símamótið og þegar við fluttum í nýtt hús.

Kristján Eldur
Fólkið sem erfir landið 18. desember 2024

Kristján Eldur

Nafn: Kristján Eldur Patreksson.

Brynjar Freyr
Fólkið sem erfir landið 20. nóvember 2024

Brynjar Freyr

Nafn: Brynjar Freyr Gunnarsson Berg. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Naut.

Þórdís Laufey
Fólkið sem erfir landið 23. október 2024

Þórdís Laufey

Nafn: Þórdís Laufey Ragnarsdóttir.

Framtíðarjárnsmiður
Fólkið sem erfir landið 25. september 2024

Framtíðarjárnsmiður

Hann Vésteinn er mikill áhugamaður um gítarspil og skrímsli, auk þess að hafa mi...

Tilvonandi dýraþjálfari
Fólkið sem erfir landið 11. september 2024

Tilvonandi dýraþjálfari

Hún Þórhalla Lilja er hress og kát átta ára stelpa sem er mikil söngkona, tónlis...

Hress og kátur
Fólkið sem erfir landið 28. ágúst 2024

Hress og kátur

Hann Ari Kolbeinn býr í sveit nálægt Egilsstöðum og æfir með íþróttafélaginu Het...

Dýravinur
Fólkið sem erfir landið 14. ágúst 2024

Dýravinur

Glódís er að verða 6 ára í ágúst og unir sér best í kringum dýrin sín. Hún laðar...

Bóndi framtíðar
Fólkið sem erfir landið 10. júlí 2024

Bóndi framtíðar

Hann Eiður er hress og kátur fimm ára strákur sem veit ekkert betra en að brasa ...