Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Hallgrímur Harðarson, starfsmaður hjá Búvís á Akureyri, fylgdist með þegar verið var að lesta nokkur hundruð tonn af áburði um borð í skip sem síðan sigldi til Þórshafnar. Þaðan var áburði dreift í sveitirnar í kring.
Hallgrímur Harðarson, starfsmaður hjá Búvís á Akureyri, fylgdist með þegar verið var að lesta nokkur hundruð tonn af áburði um borð í skip sem síðan sigldi til Þórshafnar. Þaðan var áburði dreift í sveitirnar í kring.
Mynd / MÞÞ
Líf og starf 20. maí 2022

Áburður á norðausturhornið

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Bændur hafa undanfarið verið í óða önn að bera áburð á tún sín, sumir eru enn að og verða eitthvað fram eftir maímánuði við þá iðju.

Búvís á Akureyri er eitt þeirra fyrirtækja sem flytja inn áburð og segir Einar Guðmundsson, eigandi þess, að alls hafi nú á vordögum komið 2 skip fulllestuð af áburði.

„Við erum með svipað magn og var í fyrra. Alls 18 tegundir og höfum verið að dreifa þessu hér og hvar um landið, en skipið landar á 8 höfnum víða um land. Þaðan er áburði dreift um nærliggjandi sveitir,“ segir hann.

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...