Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Bjarni Guðmundsson flettir í bók sinni Búverk og breyttir tímar.
Bjarni Guðmundsson flettir í bók sinni Búverk og breyttir tímar.
Líf og starf 19. september 2024

Búverk og breyttir tímar

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Búverk og breyttir tímar er ný bók eftir Bjarna Guðmundsson, áður prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Í henni er fjallað um nokkur verk og verkfæri sem alþekkt voru á síðustu öld en hafa nú ýmist horfið úr verkahring eða breyst í helstu atriðum. „Þannig er minnt á þungan straum tímans en líka þróun þekkingar og tækni. Verkmenning þessa tíma íslensks þjóðlífs breyttist, ýmist í hægum síganda eða stórum stökkum. Saga varð til og í þessari bók er brot af henni sögð“, segir í lýsingu um bókina.

Bændur þekkja Bjarna, en hann starfaði við rannsóknir og kennslu á Hvanneyri um árabil og veitti lengi Landbúnaðarsafni Íslands forstöðu.

Búverk og breyttir tímar eru 210 síður, Sæmundur útgáfa gefur út.

Skylt efni: bókaútgáfa

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...