Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Félagsstarf landshorna á milli
Mynd / Aðsendar
Líf og starf 6. febrúar 2023

Félagsstarf landshorna á milli

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Þeir eru heldur betur hressir öðlingarnir hér á myndunum, en félagsstarf þeirra er lokið hafa lífskafla sínum á vinnumarkaði er afar virkt víða um landið. Til dæmis eru heil fimmtíu og fimm félög einungis ætluð þeim er orðnir eru sextíu ára og þar yfir. Ferðalög, lestur bóka, líkamsrækt, kórastarf, dansleikir og ýmiss konar vinna handverks er meðal þess sem hægt er að taka sér fyrir hendur enda nauðsynlegt að hafa eitthvað fyrir stafni og njóta (félags)lífsins. Hér fáum við að líta á brot af starfsemi félaga eldri borgaranna okkar landshorna á milli – og má með sanni segja að þeim leiðist síður en svo!

12 myndir:

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí
Líf og starf 16. maí 2024

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí

Vatnsberinn hefur í mörgu að snúast þessa dagana en er þó frekar skýr í kollinum...

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...