Kirkjuráð Hrútavinafélagsins Örvars; Björn Ingi Bjarnason, Hannes Sigurðsson, Böðvar Gíslason og síðan séra Kristján Valur Ingólfsson og séra Friðrik Hjartar.
Kirkjuráð Hrútavinafélagsins Örvars; Björn Ingi Bjarnason, Hannes Sigurðsson, Böðvar Gíslason og síðan séra Kristján Valur Ingólfsson og séra Friðrik Hjartar.
Líf og starf 26. ágúst 2024

Kirkjuráð Hrútavinafélagsins Örvars í Hveragerðiskirkju

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Meðal kirkjugesta í guðsþjónustu í Hveragerðiskirkju sunnudaginn 14. júlí síðastliðinn var Kirkjuráð Hrútavinafélagsins Örvars á Suðurlandi.

Var samverustundin í guðsþjónustunni hluti af 25 ára afmælishaldi félagsins. Björn Ingi Bjarnason á Eyrabakka er í Kirkjuráðinu og segir hann að Kirkjuráðið hafi sótt messur í nær öllum kirkjum á Suðurlandi á starfstíma ráðsins.

Björn segir að félag fyrrum þjónandi presta og maka hafi stýrt fallegri og innihaldsríkri guðsþjónustu. „Séra Friðrik Hjartar prédikaði og séra Kristján Valur Ingólfsson þjónaði fyrir altari. Ester Ólafsdóttir lék á orgelið í messunni. Að lokinni guðsþjónustu var kirkjukaffi í safnaðarheimilinu þar sem séra Gylfi Jónsson lék á píanó undir fjöldasöng kirkjugesta.

Í lok kirkjukaffisins ávarpaði Kirkjuráðið hina fyrrum þjónandi presta og þakkaði þær mörgu ánægjulegu samverustundir í kirkjum á Suðurlandi sem fært hafa tilverunni fyllingu,“ segir Björn.

Líforkuver á Dysnesi við Eyjafjörð
Líf og starf 26. ágúst 2024

Líforkuver á Dysnesi við Eyjafjörð

Það er ástæða til að fagna því að skriður sé kominn á innviðauppbyggingu förguna...

Liggur þú í glimmerpækli?
Líf og starf 26. ágúst 2024

Liggur þú í glimmerpækli?

Eftir drunga sumarsins dreymir sjálfsagt marga um örlítið glitur vonar. Það má a...

Kirkjuráð Hrútavinafélagsins Örvars í Hveragerðiskirkju
Líf og starf 26. ágúst 2024

Kirkjuráð Hrútavinafélagsins Örvars í Hveragerðiskirkju

Meðal kirkjugesta í guðsþjónustu í Hveragerðiskirkju sunnudaginn 14. júlí síðast...

Lítill verslunarrekstur í stöðugri þróun
Líf og starf 26. ágúst 2024

Lítill verslunarrekstur í stöðugri þróun

Á Melum á Flúðum er lítil sveitabúð sem hét Litla Melabúðin, en nafninu var fyri...

Skákblinda
Líf og starf 23. ágúst 2024

Skákblinda

Orðið skákblinda er stundum notað þegar maður sér ekki góða leiki hjá andstæðing...

Sæunn setur öryggið á oddinn
Líf og starf 20. ágúst 2024

Sæunn setur öryggið á oddinn

Hefð er fyrir því að synt sé til heiðurs afrekskúnni Sæunni yfir Önundarfjörð í ...

Sumarskjálftinn
Líf og starf 19. ágúst 2024

Sumarskjálftinn

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins, nú fyrir sumarfrí starfsmanna, slógum við á l...

Stjörnuspá
Líf og starf 19. ágúst 2024

Stjörnuspá

Vatnsberinn kemur ferskur undan vætusömu sumri og er til í hvað sem er. Hann hef...