Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Aukabúnaðarþing haldið 24. nóvember
Fréttir 10. nóvember 2016

Aukabúnaðarþing haldið 24. nóvember

Aukabúnaðarþing verður haldið fimmtudaginn 24. nóvember næstkomandi.

Stjórn BÍ leggur eitt mál fyrir þingið sem er tillaga að breytingum á samþykktum Bændasamtaka Íslands. 

Tilefnið er breytingar sem gera þarf á samþykktum BÍ vegna innheimtu félagsgjalda. Á fundi með formönnum og framkvæmdastjórum búgreinafélaga og búnaðarsambanda fyrr í vikunni var ákveðið að fara þessa leið. 

Önnur mál liggja ekki fyrir þinginu.

Hádegishlé verður gert frá kl. 12.00-13.00

Fulltrúum sem það vilja gefst kostur á að taka þátt í störfum þingsins í gegnum fjarfundabúnað sem staðsettur verður í húsnæði Búgarðs á Akureyri.  Þeir sem vilja nýta sér það þurfa að láta vita af því ekki síðar en 21. nóvember.

Þetta aukabúnaðarþing verður haldið í Bændahöll, salnum Katla II.

Dagskrá

1.       Þingsetning

2.       Kosning kjörbréfanefndar

3.       Kosning embættismanna þingsins

4.       Skipan í starfsnefndir (Lagt er til að þingið starfi í einni nefnd)

5.       Breytingar á samþykktum Bændasamtaka Íslands

6.       Þingslit

Skylt efni: Búnaðarþing

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...