Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Breytingar á verðskrá Bændablaðsins
Fréttir 19. desember 2023

Breytingar á verðskrá Bændablaðsins

Nú um áramót breytist verðskrá auglýsinga og áskrift­ ar hjá Bændablaðinu.

Upplagi Bændablaðsins er dreift um allt land og geta lesendur því nálgast eintak af blaðinu frítt. Dreifingarstaði blaðsins má nálgast á vefnum okkar, bbl.is. Til þess að tryggja sér eintak af blaðinu mælum við með að gerast áskrifandi. Áskrifendur fá þá eintak af blaðinu sent heim að dyrum gegnum þjónustuaðila. Hægt er að gerast áskrif­ andi gegnum vefsíðuna bbl.is eða með því að hringja til okkar í s. 563­0300. Árgjald áskriftar árið 2024 verður 17.500 kr. en 13.900 kr. fyrir eldri borgara og öryrkja.

Þeim sem þykir ekki verra að lesa blöð á vefnum er bent á að PDF áskrift Bændablaðsins er gjaldfrjáls, en hægt er að skrá sig í áskrift á forsíðu Bændablaðsvefsins, bbl.is. Áskrifendur fá þá póst um leið og blaðið kemur út.

Verðskrá auglýsinga 2024
  • Smáauglýsingar m. mynd: grunnverð 6.500 kr. m/vsk.
  • Smáauglýsingar án myndar: grunnverð 2.800 kr. m/vsk. 
  • Smáauglýsingar á netinu: grunnverð 1.300 kr. m/vsk.
  • Dálksentímetri, almennar auglýsingar: 1.908 kr. án vsk. 
  • Dálksentímetri, síða 3 og baksíða: 2.150 kr. án vsk.
  • Dálksentímetri, síða 2, 4 og 5: 2.000 kr. án vsk.
  • Vefauglýsing í 2 vikur efsta svæði: 75.000 kr. án vsk.
  • Uppsetning auglýsinga kr. 7.500 kr. pr. hálftíma.

Fyrsta Bændablað ársins 2024 kemur út 11. janúar 2024.

Úthlutun aflamarks
Fréttir 18. júlí 2024

Úthlutun aflamarks

Nýverið fundaði stjórn Byggðastofnunar vegna fyrirhugaðrar úthlutunar sértæks by...

Lóga þarf hrúti
Fréttir 18. júlí 2024

Lóga þarf hrúti

Bóndi þarf að afhenda Matvælastofnun ákveðinn hrút til að kanna útbreiðslu á rið...

Árangurinn kom á óvart
Fréttir 18. júlí 2024

Árangurinn kom á óvart

Fjölskyldan í Strandarhjáleigu í Rangárþingi eystra átti góðu gengi að fagna á n...

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi
Fréttir 17. júlí 2024

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi

Ýmislegt bendir til þess að fyrirtækið Háihólmi sé milliliður í innflutningi Kau...

Hestamennska gefur lífinu lit
Fréttir 17. júlí 2024

Hestamennska gefur lífinu lit

Það gustaði um hross kennd við Vöðla í Rangárþingi ytra á Landsmóti hestamanna.

Skrifað undir landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu
Fréttir 17. júlí 2024

Skrifað undir landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu

Skrifað var undir nýja landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu í Hörpu á mánudag...

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...