Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Í byrjun september fór að bera á auknum tilfellum á salmónellusýkingum í Svíþjóð og fjölgaði þeim hratt og samkvæmt síðust tölum hafa 75 manns sýkts.
Í byrjun september fór að bera á auknum tilfellum á salmónellusýkingum í Svíþjóð og fjölgaði þeim hratt og samkvæmt síðust tölum hafa 75 manns sýkts.
Fréttir 29. október 2019

Bylgja salmónellusýkinga rakin til innfluttra smátómata

Höfundur: Vilmundur Hansen

Alls hafa 75 mann á öllum aldri víða um Svíþjóð greinst með sýkingu af völdum salmónellu sem barst til landsins með innfluttum smátómötum.

Í byrjun september fór að bera á auknum tilfellum á salmónellu­sýkingum í Svíþjóð og fjölgaði þeim hratt og undir lok mánaðarins voru tilfellin orðin 54 og 16. október síðast liðin hafði þeim fjölgað í 75.

Rannsóknir á sýkingunum hjá Lýðheilsu- og Matvælastofnun Svíþjóðar tengdu uppruna smitsins við neyslu á inn­fluttum smá­tómötum sem seldir voru í verslunum í lok ágúst síðast liðinn og að þeir væru upprunnir hjá evrópskum söluaðila. 

Bændur fá tjónastuðning eftir kuldakast
Fréttir 11. apríl 2025

Bændur fá tjónastuðning eftir kuldakast

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að tillögu Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegará...

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025
Fréttir 11. apríl 2025

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Kvikunni, m...

Vill aukið fjármagn til næstu búvörusamninga
Fréttir 11. apríl 2025

Vill aukið fjármagn til næstu búvörusamninga

Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segist sakna þess að fastar ...

Slæm staða á Reykjum
Fréttir 11. apríl 2025

Slæm staða á Reykjum

Soffía Sveinsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu), hefur sent ...

Jafnvægisverð 250 krónur
Fréttir 10. apríl 2025

Jafnvægisverð 250 krónur

Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1. apríl og náðu viðskiptin y...

Boðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva
Fréttir 10. apríl 2025

Boðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva

Atvinnuvegaráðherra segist munu leggja fram eigið frumvarp sem leyfi samruna kjö...

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari
Fréttir 10. apríl 2025

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari

Vaxandi vilji er meðal norrænu þjóðanna til að fara í samstarf um viðbúnað og ne...

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda
Fréttir 10. apríl 2025

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda

Fundaferð Bændasamtaka Íslands og atvinnuvegaráðherra lauk í gær. Helstu málefni...