Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Í byrjun september fór að bera á auknum tilfellum á salmónellusýkingum í Svíþjóð og fjölgaði þeim hratt og samkvæmt síðust tölum hafa 75 manns sýkts.
Í byrjun september fór að bera á auknum tilfellum á salmónellusýkingum í Svíþjóð og fjölgaði þeim hratt og samkvæmt síðust tölum hafa 75 manns sýkts.
Fréttir 29. október 2019

Bylgja salmónellusýkinga rakin til innfluttra smátómata

Höfundur: Vilmundur Hansen

Alls hafa 75 mann á öllum aldri víða um Svíþjóð greinst með sýkingu af völdum salmónellu sem barst til landsins með innfluttum smátómötum.

Í byrjun september fór að bera á auknum tilfellum á salmónellu­sýkingum í Svíþjóð og fjölgaði þeim hratt og undir lok mánaðarins voru tilfellin orðin 54 og 16. október síðast liðin hafði þeim fjölgað í 75.

Rannsóknir á sýkingunum hjá Lýðheilsu- og Matvælastofnun Svíþjóðar tengdu uppruna smitsins við neyslu á inn­fluttum smá­tómötum sem seldir voru í verslunum í lok ágúst síðast liðinn og að þeir væru upprunnir hjá evrópskum söluaðila. 

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...