Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Fangelsið á Litla-Hrauni við Eyrarbakka.
Fangelsið á Litla-Hrauni við Eyrarbakka.
Fréttir 19. júlí 2021

Endurbætur á Litla-Hrauni

Höfundur: Magnús Hreiðar Hlynsson

Ríkisstjórnin hefur sam­þykkt að fara í mikl­ar endurbætur og upp­byggingu í fangels­inu á Litla-Hrauni á Eyrar­bakka að tillögu dóms­mála­ráðherra. Að mati Framkvæmda­sýslu ríkisins er kostnaður við nauðsynlegar endur­bætur áætlaður um 1,6 milljarðar króna. Pening­arnir verða meðal annars notaðir til að byggja upp öfluga heilbrigðis- og endur­hæfingar­þjónustu fyrir fangelsis­kerfið í heild og einnig til að lagfæra aðstöðu, bæði fanga og fangavarða, á Hrauninu. Hinar ýmsu deildir fangelsisins verða aðskildar og aðbúnaður aðstandenda til heimsókna endurbættur.
Litla-Hraun er stærsta fangelsi landsins og því eðlilegt að horfa til þess við uppbyggingu á öflugri heilbrigðis- og endur­hæfingarþjónustu fyrir fangelsiskerfið. Lengi hefur legið fyrir að húsnæði og aðstaða er ófullnægjandi.
Með framkvæmdum þeim sem nú verður ráðist í er stefnt að því að vandamál fangelsisins verði færð í fullnægjandi horf. Framkvæmdunum á að vera full­lokið um mitt ár 2023.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...