Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fellibylurinn Irma eyðilagði 50% af sítrusávaxtauppskeru Flórída
Fréttir 26. september 2017

Fellibylurinn Irma eyðilagði 50% af sítrusávaxtauppskeru Flórída

Höfundur: Vilmundur Hansen

Eyðileggingin í kjölfar fellibylsins Irma er gríðarleg. Mannvirki  skemmdust og margir eru heimilislausir.


Fellibylurinn fór yfir mikið af ræktunarlandi og er talið að hann hafi eyðilagt allt að 50% af áætlaðri uppskeru sítrusávaxta í Flórída, en til sítrusávaxta teljast meðal annars appelsínur, sítrónur og lime. Auk þess að valda skemmdum á ræktun fjölda annarra ávaxtategunda. Ein af afleiðingum fellibylsins gæti verið hærra verð á ávöxtum á næstu mánuðum.

Ekki er nóg með að Irma hafi valdið skemmdum á uppskerunni heldur reif fellibylurinn einnig upp heilu ávaxtatrén sem getur tekið mörg ár að rækta upp að nýju áður en þau fara að gefa ávöxt.

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...