Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Fellibylurinn Irma eyðilagði 50% af sítrusávaxtauppskeru Flórída
Fréttir 26. september 2017

Fellibylurinn Irma eyðilagði 50% af sítrusávaxtauppskeru Flórída

Höfundur: Vilmundur Hansen

Eyðileggingin í kjölfar fellibylsins Irma er gríðarleg. Mannvirki  skemmdust og margir eru heimilislausir.


Fellibylurinn fór yfir mikið af ræktunarlandi og er talið að hann hafi eyðilagt allt að 50% af áætlaðri uppskeru sítrusávaxta í Flórída, en til sítrusávaxta teljast meðal annars appelsínur, sítrónur og lime. Auk þess að valda skemmdum á ræktun fjölda annarra ávaxtategunda. Ein af afleiðingum fellibylsins gæti verið hærra verð á ávöxtum á næstu mánuðum.

Ekki er nóg með að Irma hafi valdið skemmdum á uppskerunni heldur reif fellibylurinn einnig upp heilu ávaxtatrén sem getur tekið mörg ár að rækta upp að nýju áður en þau fara að gefa ávöxt.

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...